Fjölskyldustefna Húsavíkurbæjar
Á fundi sínum 21. júní s.l. samþykkti bæjarstjórn Húsavíkurbæjar fjölskyldustefnu sveitarfélagsins. Stefnunni er ætlað að vera sveitarfélaginu hvatning til að búa vel að fjölskyldum í sveitarfélaginu.
Á fundi sínum 21. júní s.l. samþykkti bæjarstjórn Húsavíkurbæjar fjölskyldustefnu sveitarfélagsins. Stefnunni er ætlað að vera sveitarfélaginu hvatning til að búa vel að fjölskyldum í sveitarfélaginu. Við vinnslu hennar var lögð áhersla á að leita sjónarmiða sem víðast í samfélaginu og ætti stefnan því að endurspegla áherslur íbúa Húsavíkurbæjar. Til að raunverulegra áhrifa gæti af slíkri stefnumótun er mikilvægt að stefnan verði lifandi plagg í sífelldri endurskoðun, því eru allar ábendingar og tillögur vel þegnar. Fjölskyldustefna sveitarfélags er ekki eign starfsmanna þess eða kjörinna fulltrúa heldur allra íbúa.
Fjölskyldustefna Húsavíkurbæjar