Fara í efni

Fólksfjöldaþróun á Eyþings-svæðinu

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands fjölgaði íbúum á svæði Eyþings, landshlutasamtaka sveitarfélaga á Norðausturlandi, um 242 frá 1. desember 2006 til 1. desember 2007.  Íbúatalan fór úr 28.555 í 28.797 og þýðir það 0,8% fjölgun á svæðinu. Á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 1,8%, úr 307.261 í 312.872 Nánari upplýsingar eftir byggðarlögum

Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands fjölgaði íbúum á svæði Eyþings, landshlutasamtaka sveitarfélaga á Norðausturlandi, um 242 frá 1. desember 2006 til 1. desember 2007.  Íbúatalan fór úr 28.555 í 28.797 og þýðir það 0,8% fjölgun á svæðinu.

Á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 1,8%, úr 307.261 í 312.872

Nánari upplýsingar eftir byggðarlögum