Forvarnardagur í grunnskólum - munið útivistartíma barna
28.09.2006
Tilkynningar
Að frumkvæði Ólafs Ragnars Grímssonar forseta, hefur verið blásið til forvarnardags í grunnskólum
landsins (sjá http://forvarnardagur.is).
Þetta átak er m.a. unnið í samvinnu við íþrótta- og æskulýssamtök. þessi
málaflokkur er því sérstaklega á dagskrá í mörgum grunnskólum í dag.
Að frumkvæði Ólafs Ragnars Grímssonar forseta, hefur verið blásið til forvarnardags í grunnskólum landsins (sjá http://forvarnardagur.is).
Þetta átak er m.a. unnið í samvinnu við íþrótta- og æskulýssamtök. þessi málaflokkur er því sérstaklega á dagskrá í mörgum grunnskólum í dag.
Vegna þess og að gefnu tilefni vill Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga (Barnavernd Þingeyinga) koma á framfæri mikilvægum skilaboðumum um útivistartíma og mörg atriði sem foreldrum og börnum er hollt að skoða og ræða um í tengslum við hann.