Forvarnarhópur Norðurþings stofnaður
12.03.2008
Tilkynningar
Forvarnarhópur hefur verið stofnaður hjá Norðurþingi. Markmið hópsins eru að stuðla að heilbrigðu líferni unglinga í
okkar samfélagi og öruggu umhverfi. Fulltrúar í hópnum eru Aðalsteinn Júlíusson lögregluvarðstjóri, Freydís Jóna
Freysteinsdóttir félagsmálastjóri, Kristjana María Kristjánsdóttir umsjónarmaður félagsmiðstöðva, Sigríður
Hauksdóttir félags-og forvarnarfulltrúi FSH, Sveinn Hreinsson æskulýðsfulltrúi og Þorgrímur Sigmundsson forvarnarfulltrúi.
Hópurinn fundar mánaðarlega.
Forvarnarhópur hefur verið stofnaður hjá Norðurþingi. Markmið hópsins eru að stuðla að heilbrigðu líferni unglinga í okkar samfélagi og öruggu umhverfi. Fulltrúar í hópnum eru Aðalsteinn Júlíusson lögregluvarðstjóri, Freydís Jóna Freysteinsdóttir félagsmálastjóri, Kristjana María Kristjánsdóttir umsjónarmaður félagsmiðstöðva, Sigríður Hauksdóttir félags-og forvarnarfulltrúi FSH, Sveinn Hreinsson æskulýðsfulltrúi og Þorgrímur Sigmundsson forvarnarfulltrúi. Hópurinn fundar mánaðarlega.