Fara í efni

Frá Æskulýðsfulltrúa Norðurþings

Ætlunin er að gefa út bækling með upplýsingum um þá afþreyingu sem verður í boði í sumar fyrir unga sem aldna í sveitarfélaginu og nágrenni þess s.s. leikjanámskeið, reiðskólar, íþróttir, siglinganámskeið, leiklist  o.fl.. Af þeim sökum er verið að leitast eftir upplýsingum þar um. Upplýsingar þurfa að hafa borist æskulýðsfulltrúa fyrir 4. maí.

Ætlunin er að gefa út bækling með upplýsingum um þá afþreyingu sem verður í boði í sumar fyrir unga sem aldna í sveitarfélaginu og nágrenni þess s.s. leikjanámskeið, reiðskólar, íþróttir, siglinganámskeið, leiklist  o.fl..

Af þeim sökum er verið að leitast eftir upplýsingum þar um. Upplýsingar þurfa að hafa borist æskulýðsfulltrúa fyrir 4. maí.

Nánari upplýsingar veitir Æskulýðsfulltrúi Norðurþings:

 

Jóhann Rúnar Pálsson

Æskulýðsfulltrúi Norðurþings

4646196/4646197

joipals@nordurthing.is