Frá félags- og skólaþjónustu Þingeyinga
13.11.2006
Tilkynningar
Skipulag ferða Félags- og skólaþjónustu Þingeyinga
Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga, hefur ákveðið að taka upp fasta viðtalstíma ráðgjafa í
félagsþjónutu og barnavernd á starfssvæðinu.
Ferðirnar eru skipulagðar með það í huga að:
**Auka þjónustu við viðskiptavini á þessum svæðum og gera samstarf, meðferð og eftirfylgni samfelldari og markvissari.
**Auka samstarf við starfsmenn heilsugæslu og sveitarfélaganna.
**Auka samskipti og stuðning við starfsmenn FSÞ og sveitarfélaganna sem vinna við félagsþjónustu og barnavernd.
Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga, hefur ákveðið að taka upp fasta viðtalstíma ráðgjafa í félagsþjónutu og barnavernd á starfssvæðinu.
Skipulag ferða Félags- og skólaþjónustu Þingeyinga
Félags- og skólaþjónusta Þingeyinga, hefur ákveðið að taka upp fasta viðtalstíma ráðgjafa í félagsþjónutu og barnavernd á starfssvæðinu.
Ferðirnar eru skipulagðar með það í huga að:
**Auka þjónustu við viðskiptavini á þessum svæðum og gera samstarf, meðferð og eftirfylgni samfelldari og markvissari.
**Auka samstarf við starfsmenn heilsugæslu og sveitarfélaganna.
**Auka samskipti og stuðning við starfsmenn FSÞ og sveitarfélaganna sem vinna við félagsþjónustu og barnavernd.
Gert er ráð fyrir föstum ferðum u.þ.b. mánaðarlega frá september til júní. Ferðirnar verða að jafnaði
1., 2. og 4. miðvikudag í hverjum mánuði.
Ragnheiður Linda Skúladóttir félagsmálastjóri, Ágúst Sigurður Óskarsson ráðgjafi, Fanney
Hreinsdóttir deildarstjóri heimaþjónustu og ráðgjafi og Erla Alfreðsdóttir iðjuþjálfi og ráðgjafi munu aðallega annast
þessa þjónustu.
Skipulagning ferða hefur ekki áhrif á að íbúum stendur til boða þjónusta á öðrum tímum, skv.
samkomulagi við ráðgjafa. Barnaverndarmálum verður sinnt strax, eins og verið hefur.
Dagskrá og bókun viðtala er hjá hverjum ráðgjafa fyrir sig. Fundarstaðir eru ákveðnir í samráði við
viðskiptavini (heimili eða skrifstofur sveitarfélaganna).
Langanesbyggð (Þórshöfn og Bakkafjörður) – Ábyrgð hjá Ágústi
Dags. 22/11, 20/12, 24/1, 28/2, 28/3, 25/4, 23/5 og 27/6.
Norðurþing (Raufarhöfn og Kópasker) – Ábyrgð hjá Fanneyju
Dags. 6/12, 3/1, 7/2, 7/3, 4/4, 2/5 og 6/6.
Reykjahlíð og Laugar – Ábyrgð hjá Lindu
Dags. 13/12, 10/1, 14/2, 14/3, 11/4, 9/5 og 13/6.
Ferðir kennsluráðgjafa í grunn- og leikskóla á starfssvæðinu haldast óbreyttar, skv. þeirra skipulagi.