Frá Félagsþjónustu Norðurþings
10.11.2008
Tilkynningar
Við viljum minna á að á Félagsþjónustu Norðurþings er veitt félagsleg ráðgjöf. Markmið félagslegrar
ráðgjafar er að veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindamál annars vegar og að veita stuðning vegna félagslegs og
persónulegs vanda hins vegar. Félagsleg ráðgjöf tekur m.a. til ráðgjafar á sviði fjármála, húsnæðismála
og fjölskyldu-og uppeldismála. Markmiðið með félagslegri ráðgjöf er að hver einstaklingur geti notið sín sem best í
samfélaginu og að hjálpa fólki til sjálfshjálpar.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Félagsþjónustunnar - http://felagsthjonusta.nordurthing.is
Við viljum minna á að á Félagsþjónustu Norðurþings er veitt félagsleg ráðgjöf. Markmið félagslegrar ráðgjafar er að veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindamál annars vegar og að veita stuðning vegna félagslegs og persónulegs vanda hins vegar. Félagsleg ráðgjöf tekur m.a. til ráðgjafar á sviði fjármála, húsnæðismála og fjölskyldu-og uppeldismála. Markmiðið með félagslegri ráðgjöf er að hver einstaklingur geti notið sín sem best í samfélaginu og að hjálpa fólki til sjálfshjálpar.
Nánari upplýsingar er að finna á vef Félagsþjónustunnar - http://felagsthjonusta.nordurthing.is