Frábær árangur
18.04.2007
Tilkynningar
Skíðamaðurinn Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík keppti á Skíðalandsmóti 2007 sem haldið var í
Hlíðarfjalli daganna 13-15 apríl. Hann stóð sig frábærlega og var í nokkrum verðlaunasætum og var meðal annars íslandsmeistari
í alpatvíkeppni 17 - 19 ára. Frábær árangur það.
Skíðamaðurinn Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík keppti á Skíðalandsmóti 2007 sem haldið var í Hlíðarfjalli daganna 13-15 apríl. Hann stóð sig frábærlega og var í nokkrum verðlaunasætum og var meðal annars íslandsmeistari í alpatvíkeppni 17 - 19 ára. Frábær árangur það.
Hér má sjá verðlaunasætin sem hann lenti í
Karla flokkur
Stórsvig 3.sæti.
Svig 3. sæti.
Alpatvíkeppni 2.sæti (er samanlagður árangur í stórsvigi og svigi.)
17-19 ára
Svig íslandsmeistari.
Stórsvig 2. sæti.
Íslandsmeistari i alpatvíkeppni í 17-19 ára. (er samanlagður árangur í stórsvigi og svigi.)