Fara í efni

Framkvæmdir á tjaldsvæðinu á Húsavík

Framkvæmdir á tjaldsvæðinu

Eins og er erum við að vinna í því að bæta aðstöðuna á tjaldsvæðinu. Á neðra svæðinu erum við að leggja malarvegi sem eru hugsaðir fyrir húsbíla og stærri farartæki. Við vonum að þetta muni vernda grasið og gera fólki auðveldara fyrir með að leggja húsbílum, tjaldvögnum, hjólhýsum og þess háttar. 

Sá jarðvegur sem fellur til við þessar framkvæmdir höfum við notað til að gera sléttari stalla á efrasvæðinu. Það svæði verður þá vonandi hentugra fyrir tjöld.

Á meðan framkvæmdum stendur getum við því miður ekki boðið upp á rafmagn fyrir húsbíla eða önnur farartæki en við bjóðum hinsvegar uppá rafmagn fyrir minni raftæki eins og síma, spjaldtölvur, tölvur og fleira. Hægt er að komast að raftenglum í eldhúsaðstöðunni okkar.

Við stefnum á að ljúka framkvæmdum um miðjan júní, en til þess að það takist þurfum við að fá gott veður.

Við hlökkum til að sjá ykkur á "nýju" og bættu tjaldsvæði í sumar.

Kveðja,
Þóra Katrín og Gunnar Hrafn

Construction at the campsite

 

At the moment we are working on making some improvements on the campsite. On the lower field we are preparing gravel roads for campers and motorhomes. We are hoping that it will reduce damage on the grass and make it more comfortable to park the vehicles on the field.

We are using the excess soil that comes from the lower field to make the upper field more even in hopes of making it more suitable for tents.

During the construction we unfortunately cannot offer electricity for campers or motorhomes. We do however offer electricity in our kitchen facilities where it is possible to charge minor things like phones, tablets, computers etc. 

We plan on finishing the work around mid June but that of course depends on us getting good weather.
We look forward to seeing you on a “new” and improved campground.

Bestu kveðjur,
Þóra Katrín og Gunnar Hrafn