Fara í efni

Framkvæmdir við vatnsveitu.

Hafnar eru framkvæmdir við vatnsöflun sunnan við vatnsbólið.

Hafnar eru framkvæmdir við vatnsöflun sunnan við vatnsbólið.

Nú standa yfir framkvæmdir við vatnsöflun í uppsprettum rétt sunnan vatnsbóls Húsvíkinga. Á síðasta ári voru lagðar lagnir að svæðinu og er áætlun þessa árs að tryggja ca. 40 l/s af vatni inn á veitukerfi bæjarins. Ekki er um aukna vatnssölu á þessu stigu að ræða, en tilgangurinn er fyrst og fremst fyrirbyggjandi, þ.e. að tryggja betur vatnsöflun á tímum þegar vatnsbúskapur er lélegur.
Kostnaður við vatnsöflun í ár er um 2 millj. kr. sem er svipaður og á síðustu árum.
Fleiri fréttir af orkuveitumálum á oh.is.