FRÉTTATILKYNNING
02.05.2007
Tilkynningar
Fjölbreytileikinn má ekki tapast
Skipulagsmál á miðbæjar- og hafnarsvæði til skoðunar
Sveitarstjórn Norðurþings fékk ráðgjafarfyrirtækið Alta til að greina stöðu og möguleika í skipulagi
miðbæjar- og hafnarsvæðis á Húsavík og hófst sú vinna fyrr í mánuðinum. Fyrsta skrefið fólst í fundum
með ýmsum hagsmunaaðilum á svæðinu. Fundað hefur verið með fulltrúum ferðaþjónustufyrirtækja, flutninga- og
fiskvinnslufyrirtækjum, smábátasjómönnum, björgunarsveit og þjónustufyrirtækjum á miðbæjarsvæði næst
hafnarsvæðinu, auk fundar með fulltrúum í hafnarstjórn, skipulags- og byggingarnefnd og umhverfis- og tækniráði Norðurþings.
Smella hér til að sjá tilkynninguna í heild sinni
Fjölbreytileikinn má ekki tapast
Skipulagsmál á miðbæjar- og hafnarsvæði til skoðunar
Sveitarstjórn Norðurþings fékk ráðgjafarfyrirtækið Alta til að greina stöðu og möguleika í skipulagi miðbæjar- og hafnarsvæðis á Húsavík og hófst sú vinna fyrr í mánuðinum. Fyrsta skrefið fólst í fundum með ýmsum hagsmunaaðilum á svæðinu. Fundað hefur verið með fulltrúum ferðaþjónustufyrirtækja, flutninga- og fiskvinnslufyrirtækjum, smábátasjómönnum, björgunarsveit og þjónustufyrirtækjum á miðbæjarsvæði næst hafnarsvæðinu, auk fundar með fulltrúum í hafnarstjórn, skipulags- og byggingarnefnd og umhverfis- og tækniráði Norðurþings.