Fara í efni

Fundur ferðaþjónustuaðila á GEBRIS svæðinu

Haldinn verður fundur ferðaþjónustuaðila á GEBRIS svæðinu á Hótel Norðurljósum þann 27. október 2008. Á fundinum mun Sif Jóhannesdóttir verkefnisstjóri segja stuttlega frá gangi verkefnisins.  Þá mun Ásbjörn Björgvinsson framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi kynna starfsemi skrifstofunnar og nýjar áherslur í markaðs- og kynningarmálum.  Auk þess mun Arngrímur Viðar Ásgeirsson kynna starfssemi Ferðaskrifstofu Austurlands og uppbyggingu í ferðaþjónustu á Borgarfirði eystri. Allir sem starfa að ferðaþjónustu á GEBRIS svæðinu (Jökulsá að Bakkafirði) eru hvattir til að mæta á fundinn. Nánar um dagskrá fundarins

Haldinn verður fundur ferðaþjónustuaðila á GEBRIS svæðinu á Hótel Norðurljósum þann 27. október 2008.

Á fundinum mun Sif Jóhannesdóttir verkefnisstjóri segja stuttlega frá gangi verkefnisins.  Þá mun Ásbjörn Björgvinsson framkvæmdastjóri Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi kynna starfsemi skrifstofunnar og nýjar áherslur í markaðs- og kynningarmálum.  Auk þess mun Arngrímur Viðar Ásgeirsson kynna starfssemi Ferðaskrifstofu Austurlands og uppbyggingu í ferðaþjónustu á Borgarfirði eystri.

Allir sem starfa að ferðaþjónustu á GEBRIS svæðinu (Jökulsá að Bakkafirði) eru hvattir til að mæta á fundinn.

Nánar um dagskrá fundarins