Fyrirlestur ADHD samtakanna þann 17. apríl
14.05.2008
Tilkynningar
Formaður ADHD samtakanna, Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi hélt fyrirlestur í Hvalasafninu þann 17. apríl
síðastliðinn. Var fyrirlesturinn ætlaður foreldrum, kennurum og öðru starfsfólki skóla. Fyrirlesturinn var mjög vel
sóttur og var nærri fullur fundarsalur. Í fyrirlestrinum var m.a. helstu einkennum ADHD hjá börnum og fullorðnum lýst og ADHD
samtökin kynnt. Formaður ADHD samtakanna, Ingibjörg Karlsdóttir félagsráðgjafi hélt fyrirlestur í Hvalasafninu þann 17. apríl
síðastliðinn. Var fyrirlesturinn ætlaður foreldrum, kennurum og öðru starfsfólki skóla. Fyrirlesturinn var mjög vel
sóttur og var nærri fullur fundarsalur. Í fyrirlestrinum var m.a. helstu einkennum ADHD hjá börnum og fullorðnum lýst og ADHD
samtökin kynnt.