Fara í efni

Fyrsta skipið bundið við Bökugarð

Á dögunum var fyrsta skipið bundið við nýjan viðlegukant, Bökugarð, þegar Björg Jónsdóttir ÞH 321 lagðist þar að á laugardagskvöldið eftir loðnuleitarferð. Að sögn Bjarna Aðalgeirssonar útgerðarmanns er loðnuleitinni ekki lokið en Björgin er á leiðinni á síld.


Á dögunum var fyrsta skipið bundið við nýjan viðlegukant, Bökugarð, þegar Björg Jónsdóttir ÞH 321 lagðist þar að á laugardagskvöldið eftir loðnuleitarferð. Að sögn Bjarna Aðalgeirssonar útgerðarmanns er loðnuleitinni ekki lokið en Björgin er á leiðinni á síld.

Á dögunum var fyrsta skipið bundið við nýjan viðlegukant, Bökugarð, þegar Björg Jónsdóttir ÞH 321 lagðist þar að á laugardagskvöldið eftir loðnuleitarferð. Að sögn Bjarna Aðalgeirssonar útgerðarmanns er loðnuleitinni ekki lokið en Björgin er á leiðinni á síld. Bjarni sagði fara ágætlega um Björgina við nýja kantinn og óneitanlega er það skemmtilegt að þetta flaggskip húsvíska flotans skuli vera það fyrsta til að leggjast við hinn nýja Bökugarð.