Fara í efni

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Fyrsti fundur sveitarstjórnar Norðurþings var haldinn 13. júní 2006 kl. 16.00. Sveitarstjórn ákvað skipan í nefndir og ráð ásamt því að fjalla um nýjar samþykktir um stjórn og fundarsköp nýs sveitarfélags.

Fyrsti fundur sveitarstjórnar Norðurþings var haldinn 13. júní 2006 kl. 16.00. Sveitarstjórn ákvað skipan í nefndir og ráð ásamt því að fjalla um nýjar samþykktir um stjórn og fundarsköp nýs sveitarfélags.

Fyrsti fundur sveitarstjórnar Norðurþings var haldinn 13. júní 2006 kl. 16.00. Sveitarstjórn ákvað skipan í nefndir og ráð ásamt því að fjalla um nýjar samþykktir um stjórn og fundarsköp nýs sveitarfélags. Í lok fundarins afhenti forseti sveitarstjórnar, Gunnlaugur Stefánsson, verðlaun fyrir tillögu að nafni sveitarfélagsins. Verðlaunin hlaut Helga Sveinbjörnsdóttir frá Húsavík en nafn hennar var dregið úr 13 tillögum sem bárust um nafnið Norðurþing. Verðlaunin voru kr. 100.000,- ásamt verðlaunagrip.  Það var Ingunn St. Svavarsdóttir úr Öxarfirði sem smíðaði verðlaunagripinn.