Fara í efni

Gildistaka nýrrar samþykktar um stjórn Húsavíkurbæjar

Umboð þeirra nefnda og ráða sbr. 56.gr. nýrrar samþykktar um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, taka gildi 1. mars n.k. Um er að ræða bæjarráð, fjölskyldu-og þjónusturáð, umhverfis-og framkvæmdaráð, skólanefnd og skipulags-og byggingarnefnd.  Jafnframt fellur frá sama tíma niður umboð þeirra nefnda sem hinar nýju taka við af, en þar er um að ræða, fræðslunefnd, tómstundanefnd, framkvæmdanefnd og hafnarnefnd.  Þá fellur niður umboð skipulags- og byggingarnefndar vegna annarra málaflokka en þeirra sem skilgreindir eru í 6. gr. skipulags-og byggingarlaga. 

Umboð þeirra nefnda og ráða sbr. 56.gr. nýrrar samþykktar um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar, taka gildi 1. mars n.k. Um er að ræða bæjarráð, fjölskyldu-og þjónusturáð, umhverfis-og framkvæmdaráð, skólanefnd og skipulags-og byggingarnefnd.  Jafnframt fellur frá sama tíma niður umboð þeirra nefnda sem hinar nýju taka við af, en þar er um að ræða, fræðslunefnd, tómstundanefnd, framkvæmdanefnd og hafnarnefnd.  Þá fellur niður umboð skipulags- og byggingarnefndar vegna annarra málaflokka en þeirra sem skilgreindir eru í 6. gr. skipulags-og byggingarlaga. 

 

Umboð þeirra nefnda og ráða sbr. 56.gr. nýrrar samþykktar um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar,taka gildi 1. mars n.k  Um er að ræða bæjarráð, fjölskyldu-og þjónusturáð, umhverfis-og framkvæmdaráð, skólanefnd og skipulags-og byggingarnefnd.  Jafnframt fellur frá sama tíma niður umboð þeirra nefnda sem hinar nýju taka við af, en þar er um að ræða, fræðslunefnd, tómstundanefnd, framkvæmdanefnd og hafnarnefnd.  Þá fellur niður umboð skipulags- og byggingarnefndar vegna annarra málaflokka en þeirra sem skilgreindir eru í 6. gr. skipulags-og byggingarlaga.  Einnig taka til starfa 1. mars, nýráðnir framkvæmdastjórar nýrra sviða, þ.e. framkvæmdastjóri fjölskyldu og þjónustusviðs, Erla Sigurðardóttir, og framkvæmdastjóri fjármála og stjórnsýslusviðs, Hulda Ragnheiður Árnadóttir. Óvíst er hvenær framkvæmdastjóri umhverfis og framkvæmdasviðs, Gaukur Hjartarson,  tekur til starfa.

Kjör í ráð og nefndir skv. nýjum samþykktum um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. 

Aðalmenn:                                                      Varamenn:

Bæjarráð:

H  Reinhard Reynisson, formaður                      Gunnar Bóasson,

H  Tryggvi Jóhannsson,                         Aðalsteinn Á. Baldursson,

Þ  Friðfinnur Hermannsson,                               Gunnlaugur Stefánsson. 

Fjölskyldu-og þjónusturáð:

H  Trausti Aðalsteinsson, formaður                    Hulda Jónsdóttir,

H  Þorbjörg Jóhannsdóttir,                                Valgeir Guðmundsson,

H  Ingólfur Freysson,                                        Jóhanna Guðjónsdóttir,

Þ  Hallveig Björk Höskuldsdóttir,                      Gunnlaugur Stefánsson,

Þ  Erna Björnsdóttir,                                         Sigurgeir Stefánsson. 

Skólanefnd:

H  Þorbjörg Jóhannsdóttir, formaður                 Valgeir Guðmundsson,

H  Guðrún Kr. Jóhannsdóttir,                            Torfi Aðalsteinsson,

H  Hulda Jónsdóttir,                                          Berglind D. Steinadóttir,

Þ  Gunnlaugur Stefánsson,                                Friðrika Baldvinsdóttir,

Þ  Sigurgeir Stefánsson,                                    Erna Björnsdóttir.    

Umhverfis-og framkvæmdaráð:

H  Þráinn Gunnarsson, formaður                       Einar Jónasson,

H  Gunnar Bóasson,                                         Pétur H. Pétursson,

H  Þórdís A. Njálsdóttir,                                   Þórarinn Höskuldsson,

Þ  Sveinn Aðalgeirsson,                                    Hallveig Björk Höskuldsdóttir,

Þ  Hannes Höskuldsson,                                   Guðjón Ingvarsson. 

Skipulags-og byggingarnefnd:

H  Gunnar Bóasson, formaður               Jón Helgi Jóhannsson,

H  Dóra Fjóla Guðmundsdóttir,             Sigurjón Sigurðsson,

H  Erlendur Salómonsson,                                 Einar H. Einarsson,

Þ  Hallveig Björk Höskuldsdóttir,                      Friðrik Sigurðsson,

Þ  Guðjón Ingvarsson,                                      Hannes Höskuldsson. 

Bæjarráð í samstarfi við bæjarstjóra, framkvæmdastjóra málefnasviða og viðkomandi ráð og nefndir mun semja erindisbréf fyrir hin nýju ráð og nefndir og leggja fyrir bæjarstjórn til staðfestingar á marsfundi hennar.