Fara í efni

Gjaldfrítt í sund fyrir 16 ára og yngri.

Á  fundi fjölskyldu- og þjónusturáðs Norðurþings þann 25. apríl 2007 var samþykkt að gjaldfrítt verði í sundlaugar sveitarfélagsins á Húsavík og Raufarhöfn, fyrir 16 ára og yngri. Hingað til hefur einungis verið gjaldfrítt fyrir íbúa sveitarfélagsins 16 ára og yngri en hér með verður gjaldfrítt fyrir alla einstaklinga á þeim aldri.  

Á  fundi fjölskyldu- og þjónusturáðs Norðurþings þann 25. apríl 2007 var samþykkt að gjaldfrítt verði í sundlaugar sveitarfélagsins á Húsavík og Raufarhöfn, fyrir 16 ára og yngri. Hingað til hefur einungis verið gjaldfrítt fyrir íbúa sveitarfélagsins 16 ára og yngri en hér með verður gjaldfrítt fyrir alla einstaklinga á þeim aldri.

 

Sú ákvörðun að hafa gjaldfrítt fyrir 16 ára og yngri íbúa sveitarfélagsins hefur mælst vel fyrir og það er von okkar að þetta mælist einnig vel fyrir og auki enn á notkun sundlauga sem heilsurækt.

 

                         Fjölskyldu- og þjónusturáð Norðurþings.

 Sveinn Hreinsson forstöðumaður íþróttamannvirkja- og félagsstarfs Norðurþings.