Fara í efni

Gjaldskrá Húsavíkurhafnar frá 1. júlí 2004

Skv. ákvæðum hafnarlaga nr. 61/2003 eru gjaldskrárákvarðnir í höndum einstakra hafnarstjórna frá og með 1. júlí n.k. Hafnarnefnd Húsavíkurbæjar hefur ákveðið að frá og með 1. júlí gildi gjaldskrá fyrir hafnir nr. 398/2003 sem almennur hluti gjaldskrár Húasvíkurhafnar.

Skv. ákvæðum hafnarlaga nr. 61/2003 eru gjaldskrárákvarðnir í höndum einstakra hafnarstjórna frá og með 1. júlí n.k. Hafnarnefnd Húsavíkurbæjar hefur ákveðið að frá og með 1. júlí gildi gjaldskrá fyrir hafnir nr. 398/2003 sem almennur hluti gjaldskrár Húasvíkurhafnar.

Skv. ákvæðum hafnarlaga nr. 61/2003 eru gjaldskrárákvarðnir í höndum einstakra hafnarstjórna frá og með 1. júlí n.k. Hafnarnefnd Húsavíkurbæjar hefur ákveðið að frá og með 1. júlí gildi gjaldskrá fyrir hafnir nr. 398/2003 sem almennur hluti gjaldskrár Húasvíkurhafnar. Jafnframt að á þeim grundvelli verði áfram innheimt sérstakt 25% álag á vörugjald, svokallað sérstakt vörugjald. Þá hefur einnig verið ákveðið að frá sama tíma verði innheimt sérstakt hafnarverndargjald af þeim skipum sem þeirrar þjónustu njóta, kr. 10.000,- fyrir hverja komu, en að önnur þjónusta við þau skip verði innheimt skv. reikningi. Einnig að skiparafmagn verði innheimt skv. taxta Orkuveitu Húsavíkur, taxti C-10. Gjaldskráin verður birt í heild sinni í B-deild Stjórnartíðinda og einnig hér á heimasíðunni.