Hækkun húsnæðislána Íbúðalánasjóðs í 90%
Á fundi bæjarráðs Húsavíkurbæjar 5. júní s.l. var samþykkt eftirfarandi bókun sem hér með er komið á
framfæri:
"Bæjarráð Húsavíkurbæjar lýsir yfir stuðningi við framkomnar hugmyndir um hækkun húsnæðislána
Íbúðalánasjóðs í 90%"
Á fundi bæjarráðs Húsavíkurbæjar 5.júní s.l. var samþykkt eftirfarandi bókun,sem hér með er komið á framfæri :
“ Bæjarráð Húsavíkurbæjar lýsir yfir stuðningi við framkomnar hugmyndir um hækkun húsnæðislána Íbúðalánasjóðs í 90 % .
Mörg undanfarin ár hafa fasteignaeigendur á landsbyggðinni mátt sætta sig við lágt markaðsverð eigna sinna,m.a. vegna þess hversu örðugt hefur reynst að fá eðlilega fjármögnun í viðskiptum með eignir utan höfuðborgarsvæðisins. Nái hugmyndir um hækkun lánshlutfalls í 90 % fram að ganga er líklegt að áhrifin yrðu m.a. þau, að andvirði fasteigna á landsbyggðinni færist nær raunvirði þeirra og ber að fagna slíku sérstaklega “