Fara í efni

Háspennulínur (245 kV) frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka við Húsavík

Skútustaðahreppur, Aðaldælahreppur, Þingeyjarsveit og Norðurþing. Drög að tillögu að matsáætlunLandsnet hf. hefur hafið mat á umhverfisáhrifum byggingu tveggja 245 kV háspennulína frá fyrirhuguðum virkjununum á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum að Bakka við Húsavík. Háspennulínurnar munu liggja um sveitarfélögin Skútustaðahrepp, Aðaldælahrepp, Þingeyjarsveit og Norðurþing, um 60 km leið. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 22. tl. í 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfisáhrifum.  Almenningi gefst kostur á kynna sér þessi drög og koma með athugasemdir í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar til þriðjudags 8. janúar 2008.  Hægt er að senda inn athugasemdir með tölvupósti á netföngin axel@vgkhonnun.is og arnije@landsnet.is. Drög að tillögu að matsáætlun Heimild: www.vgkhonnun.is

Skútustaðahreppur, Aðaldælahreppur, Þingeyjarsveit og Norðurþing.

Drög að tillögu að matsáætlun
Landsnet hf. hefur hafið mat á umhverfisáhrifum byggingu tveggja 245 kV háspennulína frá fyrirhuguðum virkjununum á háhitasvæðum í Þingeyjarsýslum að Bakka við Húsavík. Háspennulínurnar munu liggja um sveitarfélögin Skútustaðahrepp, Aðaldælahrepp, Þingeyjarsveit og Norðurþing, um 60 km leið.
Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 22. tl. í 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfisáhrifum. 
Almenningi gefst kostur á kynna sér þessi drög og koma með athugasemdir í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar til þriðjudags 8. janúar 2008.  Hægt er að senda inn athugasemdir með tölvupósti á netföngin axel@vgkhonnun.is og arnije@landsnet.is.

Drög að tillögu að matsáætlun

Heimild: www.vgkhonnun.is