Hraðíslenska - Speed Icelandic 16. mars
12.03.2024
Tilkynningar
Laugardaginn 16. mars verður tungumálakaffi á bókasafninu á Húsavík.
Klukkan: 11:00 - 13:00
Það verður unnið með sömu hugmyndafræði og lýtur að harðstefnumóti eða svokölluðu speed-dateing-i nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku ekki að ná í framtíðarmaka. Okkur vantar bæði móðurmálshafa og nemendur.
Join us at Language Café next saturday, 16th of March, at Húsavík library.
Time: 11:00 - 13:00
It will be done with the same philosophy as for speed-dating, except that the goal is to practice Icelandic, not to find a future partner.
We need both native speakers and people learning Icelandic.
Facebook event - Facebook viðburður