Hreinsunardagur
23.05.2007
Tilkynningar
Síðasta laugardag var árlegur hreinsunardagur á Húsavík. Félagssamtökum var úthlutað svæðum og sáu
félagar þess um að hreinsa sitt svæði. Þrátt fyrir að verður hafi ekki verið með besta móti var ekki annað að sjá
að mæting hafi verið góð. Víða um bæinn mátti sjá fólk á göngu með ruslapoka að tína upp rusl
stórt og smátt. Þegar búið var að gera bæinn fínann var farið í portið við Borgarhólsskóla og gætt
sér á grilluðum pylsum, safa og kaffi. Síðasta laugardag var árlegur hreinsunardagur á Húsavík. Félagssamtökum var úthlutað svæðum og sáu
félagar þess um að hreinsa sitt svæði. Þrátt fyrir að verður hafi ekki verið með besta móti var ekki annað að sjá
að mæting hafi verið góð. Víða um bæinn mátti sjá fólk á göngu með ruslapoka að tína upp rusl
stórt og smátt. Þegar búið var að gera bæinn fínann var farið í portið við Borgarhólsskóla og gætt
sér á grilluðum pylsum, safa og kaffi.