Hunda-og kattaeigendur athugið
11.03.2024
Tilkynningar
Á næstu vikum verður sendur út reikningur til þeirra sem eru með skráða hunda og/eða ketti hjá Norðurþingi. Ef einhverjar breytingar hafa orðið síðan dýrið var skráð þá ber að tilkynna það, t.d. ef dýrið hefur drepist eða flutt. Senda má upplýsingar á netfangið nordurthing@nordurthing.is
Gjaldskrá má sjá hér
Samþykkt um hunda- og kattahald má sjá hér