Ísland á iði
04.05.2004
Tilkynningar
Á fundi Tómstundanefndar Húsavíkurbæjar 3.maí 2004 var samþykkt að hvetja til aukinnar hreyfingar og heilbrigðari lífshátta. Er
þetta liður í hreyfingar- og hjólaátaki ÍSÍ.
Íbúar Húsavíkurbæjar eru hvattir til að hjóla og ganga til vinnu og auka almenna hreyfingu.
Á fundi Tómstundanefndar Húsavíkurbæjar 3.maí 2004 var samþykkt að hvetja til aukinnar hreyfingar og heilbrigðari lífshátta. Er
þetta liður í hreyfingar- og hjólaátaki ÍSÍ.
Íbúar Húsavíkurbæjar eru hvattir til að hjóla og ganga til vinnu og auka almenna hreyfingu.
Tómstundanefnd Húsavíkurbæjar, í samvinnu við ÍSÍ, vill hvetja fólk til að auka hreyfingu og vinna að heilbrigðari lífsháttum. Íbúar Húsavíkurbæjar eru hvattir til að hjóla og ganga til vinnu og auka almenna hreyfingu. ÍSÍ er með hjóla- og hreyfingarátak sem er hugsuð sem keppni milli fyrirtækja dagana 17. – 28. maí. Hægt að skoða nánar á isisport.is. Nú er kvennahlaupið á næstunni og eru konur á öllum aldri hvattar til að hefja æfingar fyrir það.