Fara í efni

Jólatréin í Norðurþingi

Búið er að tendra ljósin á öllum jólatrjánum á vegum Norðurþings. Það eru þjónustumiðstöðvarnar sem sjá um uppsetningu trjánna sem eru staðsett á Húsavík, á Raufarhöfn, á Kópaskeri og við Öxarfjarðarskóla. Öll trén eru grenitré og eru tekin í Skógrækt Húsavíkur, ofan við Húsavík og meðfram Búðará.