Könnun á afstöðu til sameiningar
Á dögunum gerðu Þekkingarsetur Þingeyinga í samstarfi við Framhaldsskólann á Húsavík skoðanakönnun meðal íbúa þeirra sjö sveitarfélaga sem tillaga er gerð um að kjósi um sameiningu þann 8. október n.k. Niðurstöðurnar eru um margt áhugaverðar, en sérstaka athygli vekur almennt hátt hlutfall þeirra sem ekki hafa tekið afstöðu eða neita að svara.
Á dögunum gerðu Þekkingarsetur Þingeyinga í samstarfi við Framhaldsskólann á Húsavík skoðanakönnun meðal íbúa þeirra sjö sveitarfélaga sem tillaga er gerð um að kjósi um sameiningu þann 8. október n.k. Niðurstöðurnar eru um margt áhugaverðar, en sérstaka athygli vekur almennt hátt hlutfall þeirra sem ekki hafa tekið afstöðu eða neita að svara. Niðurstöður könnunarinnar í heild má sjá með því að smella á tengilinn hér að neðan og einnig á heimasíðu Þekkingarsetursins, hac.is.
Niðurstöður könnunar