Könnun á stöðu íþrótta- og tómstundamála í Norðurþingi
04.12.2024
Tilkynningar
Norðurþing vinnur um þessar mundir að mótun íþrótta- og tómstundastefnu. Í tengslum við stefnumótunina vill sveitarfélagið leita til íbúa eftir upplýsingum og sjónarmiðum. Í því skyni hefur verið birt könnun á vefsvæði sveitarfélagsins sem við vonumst til að sem flest sjái sér fært að svara.
Könnunin verður aðgengileg til miðnættis 20.12.2024.
Smellið hér til að svara könnun