Kveikt á jólatrénu á Húsavík
28.11.2006
Tilkynningar
Þann 1. desember næstkomandi verða ljósin tendruð á jólatrénu á Húsavík. Það er sunddeild Völsungs sem hefur
umsjón með dagskránni en hún hefst kl. 18.00.
Þann 1. desember næstkomandi verða ljósin tendruð á jólatrénu á Húsavík. Það er sunddeild Völsungs sem hefur umsjón með dagskránni en hún hefst kl. 18.00.
Lúðrasveit Borgarhólsskóla spilar, skólakór Borgarhólsskóla syngur, Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri flytur
ávarp, séra Sighvatur Karlsson flytur hugvekju, jólasveinar úr Dimmuborgum koma í heimsókn og syngja ásamt Guðna Braga, sönghóp og
viðstöddum. Eins og undanfarin ár verður Soroptimistaklúbbur Húsavíkur verður með kakósölu á staðnum.