Kynjahlutföll í nefndum Húsavíkurbæjar
Á dögunum samþykkti bæjarstjórn jafnréttisáætlun fyrir Húsavíkurbæ fyrir árin 2003-2006 sem m.a. hefur verið
gerð ágæt grein fyrir í fjölmiðlum. Vegna þeirrar umfjöllunar er rétt að upplýsa að stjórnkerfi bæjarins byggir á
bæjarráði og fjórum fastanefndum sem kosið er í af bæjarstjórn. Í bæjarráði eiga sæti þrír karlar og engin
kona, í framkæmdanefnd eiga sæti fjórir karlar og ein kona, í fræðslunefnd eiga sæti fjórar konur og einn karl, í hafnarnefnd eiga
sæti fimm karlar og engin kona og í tómstundanefnd eiga sæti þrjár konur og tveir karlar. Þannig eru karlar í meirihluta í tveimur af
fjórum fastanefndum og konur í hinum tveimur. Hægt er að skoða skipan nefndanna nánar undir tenglinum “Stjórnkerfið > Nefndir og
ráð” hér á síðunni.
Nefndarmenn framtíðarinnar
Á dögunum samþykkti bæjarstjórn jafnréttisáætlun fyrir Húsavíkurbæ fyrir árin 2003-2006 sem m.a. hefur verið gerð ágæt grein fyrir í fjölmiðlum. Vegna þeirrar umfjöllunar er rétt að upplýsa að stjórnkerfi bæjarins byggir á bæjarráði og fjórum fastanefndum sem kosið er í af bæjarstjórn. Í bæjarráði eiga sæti þrír karlar og engin kona, í framkæmdanefnd eiga sæti fjórir karlar og ein kona, í fræðslunefnd eiga sæti fjórar konur og einn karl, í hafnarnefnd eiga sæti fimm karlar og engin kona og í tómstundanefnd eiga sæti þrjár konur og tveir karlar. Þannig eru karlar í meirihluta í tveimur af fjórum fastanefndum og konur í hinum tveimur. Hægt er að skoða skipan nefndanna nánar undir tenglinum “Stjórnkerfið > Nefndir og ráð” hér á síðunni.