Kynning á skipulagsmálum miðbæjar- og hafnarsvæðis
22.06.2007
Tilkynningar
Stöndum vörð um iðandi mannlíf og vandað umhverfi í miðbæ og á hafnarsvæði
Á opnum sveitarstjórnarfundi þann 19. júní sl. kynntu ráðgjafar Alta greiningu sína á skipulagsmálum
miðbæjar- og hafnarsvæðis Húsavíkur. Greiningarvinnan var fyrsta skrefið í skipulagsvinnu fyrir þessi svæði og byggir á
samráðsfundum með hagsmunaaðilum og opnum íbúafundi, nú á vordögum.
Stöndum vörð um iðandi mannlíf og vandað umhverfi í miðbæ og á hafnarsvæði
Á opnum sveitarstjórnarfundi þann 19. júní sl. kynntu ráðgjafar Alta greiningu sína á skipulagsmálum miðbæjar- og hafnarsvæðis Húsavíkur. Greiningarvinnan var fyrsta skrefið í skipulagsvinnu fyrir þessi svæði og byggir á samráðsfundum með hagsmunaaðilum og opnum íbúafundi, nú á vordögum.
Hér er fréttatilkynning sem byggir á kynningu Alta. Einnig hefur verið skilað greinargerð sem hægt verður að nálgast hér á vefnum innan tíðar.