Fara í efni

Kynningarbæklingur um jarðskjálfta

Kynningarbæklingi um varnir og viðbrögð við jarðskjálftum verður í dag dreift á öll heimili á Húsavík, Reykjahverfi, Tjörnesi og Þingeyjarsveit suður að Vestmannsvatni og Gvendarstöðum.

Önnur heimili í sveitarfélögunum munu fá þessr upplýsingar heimsendar með pósti á morgun.

Bæklingurinn á rafrænu formi

Einnig er bent á kynningarmyndband sem finna má á heimasíðiu Landsbjargar, Viðbrögð við jarðskjálftum.

Nánari upplýsingar um yfirlýsingar ríkislögreglustjóra um virkjun óvissustigs almannavarna má finna á vefnum almannavarnir.is