Landsöfnun á birkifræjum
17.09.2019
Tilkynningar
Hafin er landssöfnun á birkifræjum sem Landgræðslan, Olís og Hekluskógar sem standa fyrir átakinu. Söfnunarpokar eru fáanlegir á Olís-stöðinni á Húsavík.
Á heimasíðu Hekluskóga er fínn fróðleikur um söfnun og sáningu birkifræs. https://hekluskogar.is/frodl…/sofnun-og-saning-a-birkifraei/
Búið er að gera heimasíðu vegna átaksins og er slóðin á hana: www.olis.is/birkifrae
Búið er að gera heimasíðu vegna átaksins og er slóðin á hana: www.olis.is/birkifrae
Endurheimt landgæða – sáning birkifræs. Slóð á myndband: https://www.youtube.com/watch?v=pUrKIOIhaGo
Hjálpum náttúrunni að hjálpa sér sjálfri. Sjá grein neðst á þessari síðu. https://www.land.is/landssofnun-a-birkifraejum/