Fara í efni

Lausar stöður við leikskólann Grænuvelli

Auglýst er eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa við leikskólann Grænuvelli á Húsavík.  Um er að ræða tvær 100% stöður. Leitað er eftir áhugasömum, bjartsýnum og jákvæðum einstaklingum sem eru tilbúnir að starfa með okkur af fagmennsku og áhuga.  Upplýsingar gefur Guðrún H. Jóhannsdóttir leikskólakennari í síma 464-6157.  Einnig má senda fyrirspurnir á Guðrúnu á netfangið ghj@nordurthing.is. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2010.

Auglýst er eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa við leikskólann Grænuvelli á Húsavík.  Um er að ræða tvær 100% stöður.

Leitað er eftir áhugasömum, bjartsýnum og jákvæðum einstaklingum sem eru tilbúnir að starfa með okkur af fagmennsku og áhuga.  Upplýsingar gefur Guðrún H. Jóhannsdóttir leikskólakennari í síma 464-6157.  Einnig má senda fyrirspurnir á Guðrúnu á netfangið ghj@nordurthing.is.

Umsóknarfrestur er til 22. nóvember 2010.

Grænuvellir er sjö deilda leikskóli með um 130 nemendum og 45 starfsmönnum.  Leikskólinn hóf starfsemi sína þann 15. september 2007 í nýuppgerðu húnæði.  Öll aðstaða er til fyrirmyndar bæði fyrir nemendur og starfsfólk.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. desember 2010.  Eldri umsóknir sem bárust fyrir 1. október 2010 óskast endurnýjaðar.