Laust starf forstöðumanns Setursins
12.04.2010
Tilkynningar
Staða forstöðumanns geðræktarmiðstöðvarinnar Setursins á Húsvík er laus til umsóknar hjá Félagsþjónustu
Norðurþings. Um tímbundna stöðu er að ræða frá 1. ágúst til 31. desember 2010 og um 50% starfshlutfall er að ræða.
Staða forstöðumanns geðræktarmiðstöðvarinnar Setursins á Húsvík er laus til umsóknar hjá Félagsþjónustu Norðurþings. Um tímbundna stöðu er að ræða frá 1. ágúst til 31. desember 2010 og um 50% starfshlutfall er að ræða.
Eftirfarandi kröfur eru gerðar til umsækjenda:
- - Háskólamenntun á sviði félagsvísinda
- - Áhugi á geðræktarmálum
- - Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum
- - Starfsreynsla á sviðinu æskileg
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Marzenna Katarzyna Cybulska forstöðumaður í síma 464 1740 milli kl. 12 - 16 virka daga og í netfangi marzenna@nordurthing.is.
Umsóknir skulu berast Freydísi Jónu Freysteinsdóttur félagsmálastjóra hjá Félagsþjónustu Norðurþings, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík. Umsóknarfrestur er til og með 21. apríl næstkomandi.