Laust starf í sundlaug Húsavíkur
30.03.2023
Tilkynningar
Laust er til umsóknar starf kvenkyns sundlaugarvarðar í Sundlaug Húsavíkur.
Um er að ræða 100% starf og er unnið á vöktum.
Helstu verkefni eru:
-
Laugargæsla, ræstingar og eftirlit með sundlaug Húsavíkur.
-
Klefa og baðvarsla.
-
Ræstingar og þrif eru unnin samkvæmt þrifaplani
Viðkomandi þarf að:
-
hafa náð 18 ára aldri
-
vera með hreint sakavottorð
-
geta unnið vel með börnum
-
hafa ríka þjónustulund
-
geta staðist hæfnispróf sundstaða
-
búa yfir ríkri þjónustulund
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Eingöngu er tekið við umsóknum með því að fylla út rafrænt umsóknareyðublað.
Eyðublaðið má nálgast hér
Laun eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélagi.
Frekari upplýsingar má fá í síma 4646100 eða með því að senda póst á kjartan@nordurthing.is
Umsóknarfrestur er til 13.apríl