Lista- og menningarsjóður 2023
31.08.2023
Tilkynningar
Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála.
Styrkirnir eru veittir samkvæmt skipulagsskrá lista- og menningarsjóðs Norðurþings og reglum um úthlutun úr sjóðnum sem fer fram á reglulegum fundum fjölskylduráðs.
Skipulagsskrá, reglur um úthlutun úr sjóðnum og rafrænt eyðublað fyrir umsóknir má finna hér.