Fara í efni

Listahátíð yngri barna 2006

Dagana 6. og 7. maí verður listahátíð yngri barna á Húsavík í Safnahúsinu og íþróttahöllinni á Húsavík. Börn á leikskólum bæjarins og nemendur í 1. til 4. bekk Borgarhólsskóla sýna verk sín og flytja ýmis skemmtiatriði. Þetta er sérstök hátíð sem enginn má missa af.

Dagana 6. og 7. maí verður listahátíð yngri barna á Húsavík í Safnahúsinu og íþróttahöllinni á Húsavík. Börn á leikskólum bæjarins og nemendur í 1. til 4. bekk Borgarhólsskóla sýna verk sín og flytja ýmis skemmtiatriði. Þetta er sérstök hátíð sem enginn má missa af.


Dagana 6. og 7. maí verður listahátíð yngri barna á Húsavík í Safnahúsinu og íþróttahöllinni á Húsavík. Börn á leikskólum bæjarins og nemendur í 1. til 4. bekk Borgarhólsskóla sýna verk sín og flytja ýmis skemmtiatriði. Þetta er sérstök hátíð sem enginn má missa af.

 

Dagskrá.

 

Laugardagur 6. maí.

 

Kl. 13:00 Setning í Safnahúsinu á Húsavík.

Ávarp bæjarstjóra

Tónlistaratriði

Opnun myndlistarsýningar í sýningarsal Safnahússins.

Opnun sýningar á hugverkum nemenda í 1.- 4. bekk á bókasafninu

Sýning á ljósmyndum úr starfi leikskólanna á bókasafninu.

 

Kl. 14:00 – 15:00 Skrautsýning í íþróttahöll.

Tónlistardagskrá og fimleikasýning leikskólabarna og 1. – 4. bekkjar.

 

kl. 1500-1600 Kaffisala í íþróttahöll (Völsungsaðstöðu). Styrkjum ferðasjóð 10. bekkinga

kl. 1630-1730 Vortónleikar 3. og 4. bekkjar í sýningarsal Safnahússins.

 

Sýning á bókasafni er opin til kl. 17:30 og sýning í Safnahúsi til kl. 18:00

 

Sunnudagur 7. maí.

Myndlistarsýningin opin í Safnahúsinu kl. 14:00 – 18:00.

 

Fjölskyldu- og þjónustusvið Húsavíkurbæjar