Litahátíð barna 2004
Mikið
fjölmenni var við opnun listahátíðar barna í Safnahúsinu í dag, laugardaginn 20.mars kl:13:00. Bæjarstjórinn, Reinhard Reynisson flutti
ávarp, listamenn úr Leikskólanum í Bjarnahúsi fluttu glæsilegt atriði og yngri kór Borgarhólsskóla söng.
Sýningin er opin í dag og á morgun,sunnudag, bæði í Safnahúsinu og Borgarhólsskóla.
Smábátahöfnin og Suðurgarðurinn.Unnið í Leikskólanum í Bjarnahúsi.
Mikið fjölmenni var við opnun listahátíðar barna í Safnahúsinu í dag, laugardaginn 20.mars kl:13:00. Bæjarstjórinn, Reinhard Reynisson flutti
ávarp, listamenn úr Leikskólanum í Bjarnahúsi fluttu glæsilegt atriði og yngri kór Borgarhólsskóla söng.
Á sýningunni eru verk eftir börn beggja leikskóla bæjarins og yngri nemendur Borgarhólsskóla.Mikill fjöldi listaverka eru á öllum hæðum
Safnahússins og dagskrá verður flutt þar og í Borgarhólsskóla á morgun, sunnudag.
Sýningin er opin í dag og á morgun,sunnudag, bæði í Safnahúsinu og Borgarhólsskóla.
Missið ekki af þessari mjög svo áhugaverðu sýningu yngstu listamann Húsavíkurbæjar.
Fjölmenni var við opnun Listahátíðar barna 20.mars 2004.