Ljósin tendruð á jólatré Húsvíkinga
26.11.2008
Tilkynningar
Tendrað veðrur á ljósunum á jólatrénu á Húsavík föstudaginn 28. nóvember n.k.
Dagskráin hefst kl. 18:00 og verður að venju margt á henni. Má þar nefna að poppkór úr Borgarhólsskóla syngur
jólalög undir stjórn Lisu McMaster, sveitarstjóri Norðurþings, Bergur Elías Ágústsson, flytur ávarp, séra Sighvatur Karlsson
flytur hugvekju og að sjálfssögðu mæta jólasveinar á staðinn með óvæntan glaðning.
Að auki verður Soroptimistaklúbburinn með kleinu- og kakósölu.
Það er sunddeild Völsungs sem hefur veg og vanda að dagskránni.
Tendrað veðrur á ljósunum á jólatrénu á Húsavík föstudaginn 28. nóvember n.k.
Dagskráin hefst kl. 18:00 og verður að venju margt á henni. Má þar nefna að poppkór úr Borgarhólsskóla syngur jólalög undir stjórn Lisu McMaster, sveitarstjóri Norðurþings, Bergur Elías Ágústsson, flytur ávarp, séra Sighvatur Karlsson flytur hugvekju og að sjálfssögðu mæta jólasveinar á staðinn með óvæntan glaðning.
Að auki verður Soroptimistaklúbburinn með kleinu- og kakósölu.Það er sunddeild Völsungs sem hefur veg og vanda að dagskránni.