Lokið við borun holu 4 á Þeistareykjum
29.08.2007
Tilkynningar
Nú um helgina lauk borun á holu 4 á Þeistareykjum og er endanleg dýpt holunnar um 2200 m. Við borun holunnar var borað í gegnum sprungusveim
á 2000 m. dýpi og eru vísbendingar um að þetta verði öflugasta holan á Þeistareykjum til þessa.
Frétt af vef Orkuveitu Húsavíkur, www.oh.is
Nú um helgina lauk borun á holu 4 á Þeistareykjum og er endanleg dýpt holunnar um 2200 m. Við borun holunnar var borað í gegnum sprungusveim á 2000 m. dýpi og eru vísbendingar um að þetta verði öflugasta holan á Þeistareykjum til þessa.
Frétt af vef Orkuveitu Húsavíkur, www.oh.is
Sjá frétt á vef Orkuveitu Húsavíkur