Fara í efni

LungA 2010 auglýsir eftir umsóknum

Hönnuðir, hljómsveitir og listamenn sem vilja koma fram á LungA 2010 gefst hér með tækifæri á að sækja um. LungA verður haldin á Seyðisfirði dagana 12. - 18. Júlí 2010. Umsóknarfrestur er til og með 15. Mars 2010.

Hönnuðir, hljómsveitir og listamenn sem vilja koma fram á LungA 2010 gefst hér með tækifæri á að sækja um. LungA verður haldin á Seyðisfirði dagana 12. - 18. Júlí 2010. Umsóknarfrestur er til og með 15. Mars 2010.

Allar umsóknir verða skoðaðar og svarað með tölvupósti. Sendið umsókn á lunga@lunga.is merkt í "subject" línunni eftir því sem við á: "tónleikar","hönnun" eða "listviðburður".
Með umsókninni þarf að senda umsögn og upplýsingar um umsækjanda
(ferilskrá) sem og sýnishorn af verkum viðkomandi.

Frekari upplýsingar í síma 861 7789 og á www.lunga.is

LungA 2010 calls for applications
 
Design-, music- and various artists that are interested to perform at LungA 2010 should send in an application. LungA festival will be held 12 - 18 July 2010 in Seydisfjordur, Iceland. The deadline for application is 15 March 2010. All applications will be taken to consideration and answered by e-mail.  Please send the application to lunga@lunga.is marked in the subject line as "concert", "design" or "art". Including the application one have to send a CV, photo of the art piece/art group, sound example and references.

Further information at tel. +354 861 7789 & www.lunga.is