Mærudagar 2003
Dagana 8. til 10. ágúst næstkomandi verða Mærudagar haldnir á Húsavík.
Dagskráin verður auglýst þegar nær dregur m.a. í Skránni.
Nýjasti viðburðurinn á Mærudögum verður Íslandsmót í Sandspyrnu.
Sandspyrna er knattspyrna í sandi og verður völlur útbúinn fyrir þetta tækifæri í fjörunni við hliðina á
uppfyllingunni.
Þetta mun verða í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið á Íslandi.
Markaðsráð Húsavíkur og nágrennis sér um undirbúning Mærudaga 2003.
Túpílakar á Mærudögum 2001
Dagana 8. til 10. ágúst næstkomandi verða Mærudagar haldnir á Húsavík.
Dagskráin verður auglýst þegar nær dregur m.a. í Skránni.
Á dagskránni verður að finna; þríþraut, tívolí, tónleika, ofurhuga á mótorhjóli, brennu, flugeldasýningu,
sögugöngu, dorgveiðikeppni, skemmtisiglingu, útimarkað og margt fleira.
Nýjasti viðburðurinn á Mærudögum verður Íslandsmót í Sandspyrnu.
Sandspyrna er knattspyrna í sandi og verður völlur útbúinn fyrir þetta tækifæri í fjörunni við hliðina á
uppfyllingunni.
Þetta mun verða í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið á Íslandi.
Markaðsráð Húsavíkur og nágrennis sér um undirbúning Mærudaga 2003