Mikið að gerast hjá Grunnskólunum
08.04.2007
Tilkynningar
Mikið hefur verið að gerast í grunnskólum í Norðurþingi í mars. Árshátíðir fóru fram í
Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóla og skólasamkoma var í Borgarhólsskóla. Einnig fór fram úrslit í
stóru upplestrarkeppninni ofl. Grunnskólarnir eru allir komnir með nýjar vefsíður. Á vefsíðunum skólanna er hægt er
að fylgjast með því gróskumikla starfi sem fer þar fram. Einnig er mikið af myndum úr skólastarfinu. Mikið hefur verið að gerast í grunnskólum í Norðurþingi í mars. Árshátíðir fóru fram í
Grunnskóla Raufarhafnar og Öxarfjarðarskóla og skólasamkoma var í Borgarhólsskóla. Einnig fór fram úrslit í
stóru upplestrarkeppninni ofl. Grunnskólarnir eru allir komnir með nýjar vefsíður. Á vefsíðunum skólanna er hægt er
að fylgjast með því gróskumikla starfi sem fer þar fram. Einnig er mikið af myndum úr skólastarfinu. Tilvalið er að líta inn á vefsíðurnar, kynna sér starfið og skoða myndir.
Vefslóðirnar eru: