Námssmiðja um ferðaþjónustu á Norðausturlandi
05.05.2008
Tilkynningar
Dagana 5. og 6. maí verður haldin námssmiðja fyrir hagsmunaðila og áhugafólk um ferðaþjónustu á Norðausturlandi.
Námssmiðjan er hluti af stefnumótunarvinnu AÞ í ferðamálum á svæðinu, og að henni koma innlendir og erlendir fræðimenn auk
frumkvöðla úr heimabyggð.
Dagskráin skiptist í tvö þemu og verður einn dagur helgaður hvoru.
Sjá nánar um dagskránna hér
Dagana 5. og 6. maí verður haldin námssmiðja fyrir hagsmunaðila og áhugafólk um ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Námssmiðjan er hluti af stefnumótunarvinnu AÞ í ferðamálum á svæðinu, og að henni koma innlendir og erlendir fræðimenn auk frumkvöðla úr heimabyggð.
Dagskráin skiptist í tvö þemu og verður einn dagur helgaður hvoru.