Námssmiðja um opnar vinnustofur
25.01.2010
Tilkynningar
Þingeyskt og þjóðlegt stutt af Menningarráði Eyþings, Rarik og Ferðamálastofu stendur fyrir námssmiðju um opnar vinnustofur í
Kiðagili í Bárðardal 29. janúar klukkan 14:00
Opnar vinnustofur byggja á nýsjálenskri fyrirmynd. Á námssmiðjunni verða kynntar hugmyndir um opnar vinnustofur, fjármögnun og
leiðir. Einnig segir handverksfólk frá verkefnum sínum og framtíðaráformum. Áhugaverð námssmiðja fyrir þá sem
áhuga hafa á að auka tekjumöguleika sína í handverki.
Þingeyskt og þjóðlegt stutt af Menningarráði Eyþings, Rarik og Ferðamálastofu stendur fyrir námssmiðju um opnar vinnustofur í Kiðagili í Bárðardal 29. janúar klukkan 14:00
Opnar vinnustofur byggja á nýsjálenskri fyrirmynd. Á námssmiðjunni verða kynntar hugmyndir um opnar vinnustofur, fjármögnun og leiðir. Einnig segir handverksfólk frá verkefnum sínum og framtíðaráformum. Áhugaverð námssmiðja fyrir þá sem áhuga hafa á að auka tekjumöguleika sína í handverki.
Hér má svo nálgast nánari upplýsingar um skráningu og dagskrá.