Fara í efni

Norðurþing - Stjórnunarstörf

Norðurþing, sameinað sveitarfélag í Þingeyjarsýslum, auglýsti störf sveitarstjóra, framkvæmdastjóra Fjármála- og stjórnsýslusviðs og dreifbýlisfulltrúa laus til umóknar 2. júlí sl. og rann umsóknarfrestur út 16. júlí sl.   Alls bárust 12 umsóknir um starf sveitarstjóra, 11 umsóknir um starf framkvæmdastjóra Fjármála- og stjórnsýslusviðs og 6 um starf dreifbýlisfulltrúa.
Norðurþing, sameinað sveitarfélag í Þingeyjarsýslum, auglýsti störf sveitarstjóra, framkvæmdastjóra Fjármála- og stjórnsýslusviðs og dreifbýlisfulltrúa laus til umóknar 2. júlí sl. og rann umsóknarfrestur út 16. júlí sl.
 
Alls bárust 12 umsóknir um starf sveitarstjóra, 11 umsóknir um starf framkvæmdastjóra Fjármála- og stjórnsýslusviðs og 6 um starf dreifbýlisfulltrúa.
Nöfn umsækjenda eru:
 
Sveitarstjóri:
Arinbjörn Kúld, viðskiptafræðingur
Ásmundur Richardsson, viðskiptafræðingur hjá Neytendasamtökunum
Friðfinnur Hermannssson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga
Garðar Jóhannesson, framkvæmdastjóri MT-bíla
Guðmundur Rúnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Kerhóls hf.
Helgi S. Harrýsson, framkvæmdastjóri Marvin ehf.
Jón Óskar Þórhallsson, skrifstofustjóri Opinna kerfa ehf.
Óskar Marinó Sigurjónsson, bílstjóri,
Róbert Trausti Árnason, rekstrarráðgjafi
Sigríður Hrönn Elíasdóttir, ráðgjafi
Veturliði Þór Stefánsson, sendiráðsritari
Sigurjón Benediktsson, tannlæknir
 
Framkvæmdastjóra Fjármála- og stjórnsýslusviðs:
Arinbjörn Kúld, viðskiptafræðingur
Birgir Guðjónsson, M.Sc. fjármálastjórnun
Guðbjartur Ellert Jónsson, fjármálaráðgjafi
Guðrún Arndís Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
Helgi S. Harrýsson, framkvæmdastjóri Marvin ehf.
Hólmfríður Soffía Helgadóttir, viðskiptafræðingur
Indriði Indriðason, viðskiptafræðingur
Ingibjörg Árnadóttir, viðskiptafræðingur hjá Landsbanka Íslands
Jón Halldór Guðmundsson, skrifstofustjóri hjá Sýslumanninum á Seyðisfirði
Jón Óskar Þórhallsson, skrifstofustjóri Opinna kerfa ehf.
Þórir Aðalsteinsson, viðskiptafræðingur Sparisjóðs S-Þingeyinga og umsjónarmaður tölvumála Framhaldsskólans Laugum
Þórir Hákonarson, skrifstofustjóri Siglufjarðarkaupstaðar 
 
 
Dreifbýlisfulltrúi:
Anna María Jónsdóttir, gæðaeftirlitsmaður Rannsóknarstofu Vífilsfells, Ak.
Benedikt Kristjánsson, framkvæmdastjóri Silfurstjörnunnar
Indriði Indriðason, viðskiptafræðingur
Jón Arnar Gestsson, staðarhaldari Reykjanesi v. Ísafjarðardjúp
Kristinn Rúnar Hartmannsson, verslunarssjtóri Kaskó
Sigubjörn Trausti Vilhjálmsson, rafvirki Varnarliðinu