Nýjar lífrænar tunnur teknar í notkun á sorphirðusvæði Gámafélagi Íslands
30.06.2020
Tilkynningar
Nú er verið að setja upp nýjar 140L lífrænar tunnur á sorphirðusvæði Gámafélagi Íslands í Norðurþingi. Breyting á sér stað á fyrra fyrirkomulagi þar sem nýju tunnunar eru stakar tunnur en ekki 40L tunnur sem hafðar voru í almennu sorptunnunni.
Starfsmenn Íslenska Gámafélagsins munu setja upp tunnurnar.
Er nýja fyrirkomulagið komið til vegna tilmæla frá Umhverfisstofnun og Vinnueftirlitinu sem stöðvuðu fyrra fyrirkomulag.