Nýtt miðbæjarskipulag
09.09.2006
Tilkynningar
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við
byggðaráð að hafin verði undirbúningur að hugmyndasamkeppni að skipulagi fyrir miðbæjarsvæðið á
Húsavík. Hugmyndir nefndarinnar eru að skipulagssvæðið verði um það bil frá Búðará í suðri, Auðbrekku
í norðri, Miðgarði í austri og hafnarsvæðinu í vestri.
Úr fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við
byggðaráð að hafin verði undirbúningur að hugmyndasamkeppni að skipulagi fyrir miðbæjarsvæðið á
Húsavík. Hugmyndir nefndarinnar eru að skipulagssvæðið verði um það bil frá Búðará í suðri, Auðbrekku
í norðri, Miðgarði í austri og hafnarsvæðinu í vestri.