Opnir fundir um Þeistareykjavirkjun 19. nóvember
18.11.2014
Tilkynningar
Kynning á framkvæmdum og umhverfisvöktun á Þeistareykjum
Landsvirkjun leggur áherslu á opin samskipti við hagsmunaaðila og býður til tveggja
íbúafunda þann 19. nóvember næstkomandi.
Fundadagskrá:
Fosshótel Húsavík kl. 17.15
Ýdalir í Aðaldal kl. 20.30
Á fundunum munu fulltrúar Landsvirkjunar kynna framgang framkvæmda á Þeistareykjum
og umhverfisvöktun á svæðinu. Einnig mun fulltrúi frá Náttúrustofu Norðausturlands fjalla um gróðurog
fuglavöktun á svæðinu.
Markmið opinna funda Landsvirkjunar er að stuðla að gagnsærri og faglegri
umræðu um málefni tengd starfsemifyrirtækisins.