Fara í efni

Opnunarhátíð

Opnunarhátíð var haldin í flugstöðinni á Húsavíkurflugvelli laugardaginn 19. maí.  Flugstöðin hefur verið lokuð í nokkur ár eftir að flug lagðist þar niður. Það voru Norðurþing, Flugstoðir og Fjarðaflug sem buðu til hátíðinnar.  Boðið var upp á veitingar og Ína og hljómsveit spiluðu og sungu nokkur lög.  Landhelgisgæslan mætti á svæðið með þyrlu og sýndu ýmsar kúnstir, einnig var boðið upp á listflug ofl.    Það var gaman að sjá líf og fjör aftur í flugstöðinni  og á flugvellinum.  Skoða myndir

Opnunarhátíð var haldin í flugstöðinni á Húsavíkurflugvelli laugardaginn 19. maí.  Flugstöðin hefur verið lokuð í nokkur ár eftir að flug lagðist þar niður. Það voru Norðurþing, Flugstoðir og Fjarðaflug sem buðu til hátíðinnar.  Boðið var upp á veitingar og Ína og hljómsveit spiluðu og sungu nokkur lög.  Landhelgisgæslan mætti á svæðið með þyrlu og sýndu ýmsar kúnstir, einnig var boðið upp á listflug ofl.    Það var gaman að sjá líf og fjör aftur í flugstöðinni  og á flugvellinum. 

Skoða myndir